Um BEWI Food

Protecting people and goods for a better everyday

BEWI Food sérhæfir sig í nýstárlegum umbúðalausnum fyrir matvælaiðnaðinn.

Með áherslu á auðlindanýtingu og lágmörkun úrgangs tryggjum við ábyrga notkun efna frá framleiðslu til endurvinnslu. Markmiðið er að vernda matvæli og draga úr umhverfisáhrifum, sem stuðlar að umbreytingu í hringrásarhagkerfi.

Vision — Protecting people and goods for a better everyday

Þetta þýðir að taka ábyrgð og laga starfsemina að væntingum morgundagsins. Með því að stýra allri virðiskeðjunni – frá hráefni til fullunninnar vöru og aftur til hráefnis – getum við lokað hringrásinni og leitt breytinguna yfir í hringrásarhagkerfi. Að ná þessu verður ekki auðvelt. Við verðum að vera enn meira einbeitt og nýskapandi en nokkru sinni fyrr. Og; við erum á réttri leið!

 

Mission — Creating value by offering sustainable packaging solutions in innovative and efficient ways

Í dag vernda og einangra vörur okkar allt frá fiski og grænmeti til viðkvæmra vara.

Hringrásarhagkerfi er okkar stefnumarkandi drifkraftur. Ábyrg nýting kemur ekki aðeins frá hráefnum sem við notum, heldur einnig frá vöru- og hönnunarþróun, framleiðsluferlum, notkun og endurnotkun. Með því að sameina tækni og nýsköpun við framleiðslu- og rekstrarþekkingu munum við þróa ný, sjálfbær svið fyrir vörur okkar. Þannig munum við leiða breytinguna yfir í hringrásarhagkerfi.